Um helgina verður haldin spennandi leiksmiðja sem er hugsuð sem aðdragandi að uppsetningu leikfélagsins leikáriđ 2019-2020. Það skýrist vonandi um eða eftir helgi hvaða leikrit verður fyrir valinu, en eins og er höfum við verið að skoða m.a. Djöflaeyjuna! Æfingar hefjast á hefðbundnum tíma í byrjun janúar 2020 og frumsýnt verður um miðjan febrúar. Leiksmiðjan […]
Bókanir: 482-2787 | midasala@leikfelagselfoss.is