Frumsýning: 20. febrúar 2009
Fjöldi sýninga: 22
Fjöldi áhorfenda: 1778
Leikstjóri: Ármann Guðmundsson
Höfundur: Ármann Guðmundsson
Höfundar tónlistar og texta: Guðmundur Svafarsson, Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson
Leikendur: Rakel Ýr Stefánsdóttir, Álfrún Björt Agnarsdóttir, Sigrún Sighvatsdóttir, F. Elli Hafliðason, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, Bjarki Þór Sævarsson, Nökkvi Jónsson, Einar Þorgeirsson, Stefán Ólafsson, Guðfinna Gunnarsdóttir, Sigríður Hafsteinsdóttir, Maríanna Ósk Sigfúsdóttir, Gunnhildur Þórðardóttir, Erla Dan Jónsdóttir, Sara Margrét Magnúsdóttir, Margrét Rún Símonardóttir, Einar Karl Júlíusson
Tónlist: Árni Þór Guðjónsson, Gunnar Guðni Harðarson, Jóhanna Höeg Sigurðardóttir, Víðir Björnsson
Aðrir bakvið tjöldin: Ingvar Guðni Brynjólfsson, Guðmundur Jósefsson, Jósef Geir Guðmundsson, Hildur Edda Hilmarsdóttir, Svanhildur Karlsdóttir, Bjarni Kristbjörnsson, Sigurjón Dan Vilhjálmsson, Baldvin Karel, Karl Magnús Bjarnason, Gísli Sigurjónsson, Alda Sigurðardóttir, Arna Ösp Magnúsdóttir, Hafdís Steingrímsdóttir, Elín Finnbogadóttir, Kristrún Jónsdóttir, Brynja Bergsveinsdóttir, Kolbrún Lilja Guðnadóttir, Silja Þorsteinsdóttir, Lilja Jóna Halldórsdóttir, Unnar Þór Reynisson, Vignir Egill Vigfússon
Um leikritið: Soffía býr hjá fósturforeldrum sínum
og uppeldisbræðrunum Grrra og Matta á Sporðlausu hafmeyjunni sem er krá í
Suðurhöfum. Hún hefur ávallt haldið því fram að hún sé Sjóræningjaprinsessa við
litla hrifningu fósturforeldrana. Dag einn birtast tveir skuggalegir
sjóræningjar og stela fjársjóðskorti sem er læst í kistli á kránni. Soffía
ákveður að elta þá og tekur bræður sína með og fyrr en varir eru þau lent úti á
rúmsjó með skipi fullu af sjóræningjum og upp frá því lenda þau í ýmsum
ævintýrum og margt óvænt kemur í ljós.
Verkið er barnaleikrit samið sérstaklega af Ármanni Guðmundssyni leikstjóra fyrir Leikfélag Selfoss. Tónlistin var auk þess samin sérstaklega fyrir verkið og var tekin upp og gefin út á disk. Sýningin er meðal vinsælustu sýninga í sögu Leikfélags Selfoss.