Kæru vinir! Að þessu sinni ráðumst við ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því DJÖFLAEYJAN, í öllu sínu veldi, hefur risið nokkuð örugglega síðustu vikur í húsakynnum Leikfélags Selfoss. Margir þekkja vel þessa stóru fjölskyldusögu um fólkið í Thulekampi eftir Einar Kárason, en þessi sýning byggir á skáldsögunum Þar sem Djöflaeyjan rís og […]
Leikfélag Selfoss setur upp Djöflaeyjuna

Leikfélag Selfoss æfir um þessar mundir leikritið Djöflaeyjuna í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar. Stefnt er á frumsýningu í lok febrúar. Unnið er með sögurnar Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan eftir Einar Kárason sem og leikgerðir Leikfélags Reykjavíkur og Þjóðleikhússins. Áætluð frumsýning er í lok febrúar.Rúnar Guðbrandsson hefur áður unnið með Leikfélagi Selfoss, fyrst áríð 2010 […]
Jólakósýkvöld 11. desember

Hið árlega Jólakvöld Leikfélags Selfoss veður haldið miðvikudaginn 11. desember kl. 20:00 í Litla Leikhúsinu við Sigtún. Jólakvöldið verður róleg og heimilisleg stund þar sem fólk getur notið sín og nærveru annarra. Þar er kjörið að slaka á í jólaundirbúningnum, njóta augnabliksins og stemningarinnar á afslappaðann hátt í góðu og hlýju umhverfi leikhússins. Góðir jólagestir […]
Söng- og raddbeitingarnámskeið á sunnudag

Leikfélag Selfoss býður upp á áhugavert söng- og raddbeitingarnámskeið sunnudaginn 24. nóvember. Kennari verður Kristjana Stefánsdóttir, djass-söngkona og söngkennari. Kristjana er aðjúnkt við LHÍ, ásamt því hefur hún unnið við raddþjálfun leikara bæði í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Einnig hefur hún aðstoðað tónlistarfólk í Idol, X-Factor, Eurovision o.fl. Kristjana styðst við Complete Vocal tæknina frá Catrine […]
Næstu námskeið

Leiklistarnámskeið hjá Leikfélag Selfoss Leikfélag Selfoss verður með tvö leiklistarnámskeið fyrir tvo aldurshópa, 11-15 ára (2008-2004) og 16-20 ára (1999-2003). Farið verður í hina ýmsu töfra og leiki leikhússins, unnið í að efla skapandi hugsun og frumkvæði ásamt því að vinna saman sem jafningjar. Hver námskeiðsdagur mun færa nemendur nær því að skapa stutt leikverk sem […]
Leiksmiðja um helgina

Um helgina verður haldin spennandi leiksmiðja sem er hugsuð sem aðdragandi að uppsetningu leikfélagsins leikáriđ 2019-2020. Það skýrist vonandi um eða eftir helgi hvaða leikrit verður fyrir valinu, en eins og er höfum við verið að skoða m.a. Djöflaeyjuna! Æfingar hefjast á hefðbundnum tíma í byrjun janúar 2020 og frumsýnt verður um miðjan febrúar. Leiksmiðjan […]
Árborg, Djöflaeyjan, Leikfélag Selfoss, Leiklist, Leikrit, leiksmiðja, Litla Leikhúsið við Sigtún, Rúnar Guðbrands, Selfoss