Open mic night Leikfélags Selfoss verður haldið 12. október klukkan 20:00. Öllum er velkomið að láta ljós sitt skína með söng, dansi, ljóðalestri eða leik. Endilega mætið og sýnið hvað í ykkur býr.
Bókanir: 482-2787 | midasala@leikfelagselfoss.is