Frumsýning: 19. janúar 2007
Fjöldi sýninga: 14
Fjöldi áhorfenda: 600
Leikstjóri: Hörður Sigurðarson
Höfundur: Anton Chekov
Leikendur: F. Elli Hafliðason, Stefán Ólafsson, Guðfinna Gunnarsdóttir, Ingvar Guðni Brynjólfsson, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, Einar Þorgeirsson, Hrefna Clausen, Íris Árný Magnúsdóttir, Sigrún Sighvatsdóttir
Aðrir bakvið tjöldin: Gerður Halldóra Sigurðardóttir, Kristján Eldjárn Þorgeirsson, Benedikt Axelsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Eyjólfur Pálmarsson, Ólafur Magnús Hauksson, Hanna Arima, Svanhildur Karlsdóttir, Inga Eydal, Kristrún Jónsdóttir, Jóna Guðrún, Kolbrún Lilja Guðnadóttir, Ingimar Björn Davíðsson
Um leikritið: Hnerrinn er safn smásagna og stuttverka eftir Anton Chekov sem leikskáldið Michael Frayn þýddi og setti saman í eina leiksýningu. Leikstjóri þýddi sýninguna á íslensku og er um frumflutning á Íslandi að ræða.
Áhorfendur fá að upplifa skemmtilega kvöldstund með persónum Chekovs, þeir kunna að mæta uppþáþrengjandi rithöfundum, sorgmæddum trúðum, þunglyndum ekkjum og fleirum furðukarakterum í sönnum, rússneskum sagnaanda.