Bókanir: 482-2787 | midasala@leikfelagselfoss.is
Beint í æð – Frumsýning
Beint í æð er bráðfyndið og drephlægilegur farsi eftir Ray Cooney í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar og leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar. Verkið hentar öllum aldurshópum og höfðar til allra þeirra sem hafa gaman af góðum húmor með smá dassi af vitleysu.
Miðaverð er 2500 kr
10 miðar eða fleiri gefa 20% afslátt (afsláttarkóði: magnkaup)
Heill salur (80 sæti) kostar 120.000 kr (afsláttarkóði: salur)
Einnig er hægt að panta miða eða senda fyrirspurnir á netfangið midasala@leikfelagselfoss.is eða hringja í síma 482-2787 eftir klukkan 16.
ATH: Ekki er hægt að bóka miða á frumsýningu.
Leiksýningu lokið.