Þann 3. nóv var verkið “Vertu svona kona” í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur frumsýnt við mikinn fögnuð áhorfenda og markar upphaf 60 ára afmælisárs Leikfélagsins sem stofnað var 9. Janúar 1958.Sýningin er sameiginleg sköpun leikstjórans, leikhópsins og hins skapandi teymis. Öll tónlist og hljóðmynd er í höndum Kristjönu Stefánsdóttur, leikmyndahönnuður er María Marko og um ljósahönnun […]
Bókanir: 482-2787 | midasala@leikfelagselfoss.is