Kæru vinir! Að þessu sinni ráðumst við ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því DJÖFLAEYJAN, í öllu sínu veldi, hefur risið nokkuð örugglega síðustu vikur í húsakynnum Leikfélags Selfoss. Margir þekkja vel þessa stóru fjölskyldusögu um fólkið í Thulekampi eftir Einar Kárason, en þessi sýning byggir á skáldsögunum Þar sem Djöflaeyjan rís og […]
Leikfélag Selfoss setur upp Djöflaeyjuna

Leikfélag Selfoss æfir um þessar mundir leikritið Djöflaeyjuna í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar. Stefnt er á frumsýningu í lok febrúar. Unnið er með sögurnar Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan eftir Einar Kárason sem og leikgerðir Leikfélags Reykjavíkur og Þjóðleikhússins. Áætluð frumsýning er í lok febrúar.Rúnar Guðbrandsson hefur áður unnið með Leikfélagi Selfoss, fyrst áríð 2010 […]